Helgin átti að vera róleg. hún verður það nú reyndar í dag. í gær fórum við í 2000 asta welcome partýið sem hefur verið haldið fyrir okkur hérna. í þetta skiptið var það the international communication club sem hélt partýið. það byrjaði frekar furðulega. eins og ball þegar maður var í grunnskóla... í 7 bekk kannski jafnvel bara 6 bekk. svo kenndu japanirnir okkur drykkjuleik sem samanstendur af japönsku söngli og þambi á kóreysku kúmenvíni blönduðu í grænt te. ekki beint besta blanda í heimi en leikurinn var mjög skemmtilegur. svo kláraðist partýið.... það var frá 6-8 eins og böllin í 6. bekk... þá færðum við okkur á efri hæðina. var ég búin að minnast á það að þetta gerðist allt saman í skólanum. alla vega færðum okkur upp á efri hæðina á lao´s cafe. ég þekki lao. allir skiptinemarnir og japanirnir líka. lao ákvað að gefa öllum sem hann þekkir frítt áfengi allt kvöldið.... þið getið séð hvar þetta endar... allavega það var gaman. mjög gaman. fór samt snemma heim eins og allir hinir því í dag var japanski kúltúr dagurinn. Otaru borg býður öllum útlendingum sem dvelja hér í lengri tíma að koma og upplifa japanska menningu og hefðir einu sinni á ári. svo við fórum í dag og fengum að upplifa japanska te athöfn, blómaskreytingarhefð og caligriphy kennslu. allt mjög mjög ríkt af hefðum og allt mjög japanskt. ótrúlega gaman að sjá og upplifa... eins og að fara aftur í tímann. var sérstaklega hrifin af því að læra að skrifa. verst að þetta var klukkan 9 um morgun á laugardegi. og að á sunnudagsmorguninn klukkan 9 er ég að fara að búa til minn eigin bjór í Otaru brewery. eintóm gleði japan... snemma á morgnanna.
Saturday, October 25, 2008
velkomin partý númer 2000 og japanese culture day
Helgin átti að vera róleg. hún verður það nú reyndar í dag. í gær fórum við í 2000 asta welcome partýið sem hefur verið haldið fyrir okkur hérna. í þetta skiptið var það the international communication club sem hélt partýið. það byrjaði frekar furðulega. eins og ball þegar maður var í grunnskóla... í 7 bekk kannski jafnvel bara 6 bekk. svo kenndu japanirnir okkur drykkjuleik sem samanstendur af japönsku söngli og þambi á kóreysku kúmenvíni blönduðu í grænt te. ekki beint besta blanda í heimi en leikurinn var mjög skemmtilegur. svo kláraðist partýið.... það var frá 6-8 eins og böllin í 6. bekk... þá færðum við okkur á efri hæðina. var ég búin að minnast á það að þetta gerðist allt saman í skólanum. alla vega færðum okkur upp á efri hæðina á lao´s cafe. ég þekki lao. allir skiptinemarnir og japanirnir líka. lao ákvað að gefa öllum sem hann þekkir frítt áfengi allt kvöldið.... þið getið séð hvar þetta endar... allavega það var gaman. mjög gaman. fór samt snemma heim eins og allir hinir því í dag var japanski kúltúr dagurinn. Otaru borg býður öllum útlendingum sem dvelja hér í lengri tíma að koma og upplifa japanska menningu og hefðir einu sinni á ári. svo við fórum í dag og fengum að upplifa japanska te athöfn, blómaskreytingarhefð og caligriphy kennslu. allt mjög mjög ríkt af hefðum og allt mjög japanskt. ótrúlega gaman að sjá og upplifa... eins og að fara aftur í tímann. var sérstaklega hrifin af því að læra að skrifa. verst að þetta var klukkan 9 um morgun á laugardegi. og að á sunnudagsmorguninn klukkan 9 er ég að fara að búa til minn eigin bjór í Otaru brewery. eintóm gleði japan... snemma á morgnanna.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
hahahaha það er þá partýið milli 6 og 8 tíhíhí
Sniðugt hjá Japönunum að hafa svona japanskan dag fyrir skiptinemana og fleiri :D
þú verður svo að senda mér sýnishorn af bjórnum þínum haha verð að fá að smakka kona þó að ég drekki reyndar ekki bjór en hei engu að síður
Sakna þín ooofur mikið og er EKKI að venjast því að þú sért svona langt í burtu frá mér ( lesið með grenji og góli og dramalátum)
Kveðja litla sys
Panta eitt sýnishorn af bjórnum líka... og ég ætla rétt svo að vona að hann sé með sér-miða með mynd af þér framaná! ;)
...og ég vil fá sýnishorn af caligriphy-inu!!!
En ég meina hver er ekki til í að skella sér niður memory lane á eitt stykki 8. békkjarball! Halló, þú ert bara svo heppin!
xoxo Sirrý
...já ég er alveg í skýjunum fyrir þína hönd... æðislegt að vita hvað þú ert að skemmta þér vel elskan :)
sakna þín samt...knús, Marta
oooh sendu mér nú smá smakk af bjórnum þínum, það er ekkert skemmtilegur bjór hérna í argentínu:( gaman að sjá hvað þú skemmtir þér vel þarna annars! Fékkstu myndina einhvern tíman?? Ef ekki þá er hún komin inn á bloggið mitt (myndaalbúm-china"town")Eins og ég segi ekkert merkilegt en mér varð hugsað til þín þegar ég sá þetta:)
jæja heyri vonandi í þér bráðum!
mmmmm ég sakna þín sérstaklega mikið í dag. Er búin að uppgötva klikkaðann japanskann stað hérna á horninu hjá mér og er farin að fá mér miso súpu og Onigiri í morgun mat...ekki þennann með söptuðu sveskjunni heldur lax, namm namm. MIg langar að koma til þín og borða og drekka...
...það eru víst plómur ekki sveskur. ertu orðin heit fyrir þeim?
...það eru víst plómur ekki sveskur. ertu orðin heit fyrir þeim?
Post a Comment