Saturday, October 25, 2008

velkomin partý númer 2000 og japanese culture day




Helgin átti að vera róleg. hún verður það nú reyndar í dag. í gær fórum við í 2000 asta welcome partýið sem hefur verið haldið fyrir okkur hérna. í þetta skiptið var það the international communication club sem hélt partýið. það byrjaði frekar furðulega. eins og ball þegar maður var í grunnskóla... í 7 bekk kannski jafnvel bara 6 bekk. svo kenndu japanirnir okkur drykkjuleik sem samanstendur af japönsku söngli og þambi á kóreysku kúmenvíni blönduðu í grænt te. ekki beint besta blanda í heimi en leikurinn var mjög skemmtilegur. svo kláraðist partýið.... það var frá 6-8 eins og böllin í 6. bekk... þá færðum við okkur á efri hæðina. var ég búin að minnast á það að þetta gerðist allt saman í skólanum. alla vega færðum okkur upp á efri hæðina á lao´s cafe. ég þekki lao. allir skiptinemarnir og japanirnir líka. lao ákvað að gefa öllum sem hann þekkir frítt áfengi allt kvöldið.... þið getið séð hvar þetta endar... allavega það var gaman. mjög gaman. fór samt snemma heim eins og allir hinir því í dag var japanski kúltúr dagurinn. Otaru borg býður öllum útlendingum sem dvelja hér í lengri tíma að koma og upplifa japanska menningu og hefðir einu sinni á ári. svo við fórum í dag og fengum að upplifa japanska te athöfn, blómaskreytingarhefð og caligriphy kennslu. allt mjög mjög ríkt af hefðum og allt mjög japanskt. ótrúlega gaman að sjá og upplifa... eins og að fara aftur í tímann. var sérstaklega hrifin af því að læra að skrifa. verst að þetta var klukkan 9 um morgun á laugardegi. og að á sunnudagsmorguninn klukkan 9 er ég að fara að búa til minn eigin bjór í Otaru brewery. eintóm gleði japan... snemma á morgnanna.

Monday, October 20, 2008

Kassótar kýr og afmælisboð


þessi helgi er búin að vera mjög erfið fyrir lifrina mína. skemmtileg samt. Plönin okkar um að fara til Asahigawa í Onsen og dýragarða gekk ekki eftir þynnkuskrímslið vann. ég borðaði líklega meira en ég hef nokkru sinni gert á steikhúsi sem heitir kassóta kúin. Við höfum líklega sett þá á hausinn! við átum að minnsta kosti eina kú á mann! Skólinn er byrjaður af alvöru og nú er ég með heimavinnu í öllum tímum í stað þess að vera bara með heimavinnu í japönskunni. Það er sossum ágætt þó mest af þessari heimavinnu byggist upp á því að kenna japönunum ensku sem ég kann svona ágætlega svo verkefnin eru frekar auðveld svona að minnsta kosti enn sem komið er. við erum undir árásum paddna þessa dagana og ég hef aldrei verið hrifin af skríðandi´viðbjóðslegum pöddum. Og þessar eru sérstaklega ógeðslegar! risastórar, fljúga með þvílíkum hávaða, komast alls staðar inn og ef þú stígur á þær eða snertir þær þá kemur þessi líka viðbjóðslega lykt!!!!! frábært! þetta lið treður sér meira að segja inni herbergið manns!
Í næstu viku er International week og ég hef lokið við að gera plakat sem sýnir að Ísland er í raun og veru besta land í heimi.... ég laug.... fullt!
Sakna ykkar heilan lifandis ósköps helling sérstaklega núna þegar afmæli tvíbbana minna eru á miðvikudaginn!! vona að þið gerið eitthvað ógó skemmtilegt í sitthvoru landinu :)

Wednesday, October 15, 2008

Japanskur kúlturdagur og internetið


Lífið hérna í Japan er að komast í fastar skorður. Skólinn á daginn, hangs með vinum á kvöldin og allt allt allt of mikil drykkja á fimmtudegi, föstudegi, laugardegi og sunnudegi! það er svona þegar maður bekynnir sig við sér yngra fólk, yngra fólk sem er nóta bene annað hvort í bræðrafélagi, house musik klúbb eða einfaldlega með ofur ofur ofur lifur sem er miklu yngri en mín! Bjarta hliðin er hins vegar sú að ég hef uppgötvað að maður verður ekki meira þunnur með aldrinum maður drekkur einfaldlega sjaldnar og lifrin er ekki í miklu formi til að jafna sig hratt! Ef þú hins vegar drekkur 4 daga í viku er lifrin súperfljót að jafna sig og þú ert orðin right as rain aftur um hádegi næsta dag!
þessi helgi ætti að vera rólegri samt. Á laugardagsmorguninn er japanskur kúltur dagur hjá okkur geimverunum fyrir hádegi þar erum við að fara að læra að raða blómum á japanska vísu sem eftir því sem að mér er sagt er allt allt öðruvísi en blómaskreytingar í öðrum löndum. Eftir það lærum við að drekka te á japanska vísu og að skrifa hiragana með málingu og burstum. lífið er gott! Svo erum við að plana að gera eitthvað menningarlegt eftir hádegi eins og að heimsækja Asahigawa sem er bær með dýragarði, heitum hverum og skíðasvæði. Þekkjandi bræðrafélagsmanninn þá gæti hann breytt allri þessari menningu í drykkjuleiki! ég kem heim með ansi marga undir beltinu og ég get ekki beðið eftir að spila beer pong á íslenska vísu! með brennivíni og harðfiski! Internet gaurinn merkilegi kemur til okkar á mánudaginn og þá get ég verið á netinu allan sólarhringinn lífið verður enn betra þá
kveðjur úr austrinu og velkomin til London lilfríður mín:)

Thursday, October 9, 2008

Bíó og Keila


ekki sossum mikið að segja ég held að ég sé að blogga dálítið of mikið! hef bara alltaf þurft að tala mikið svo ég held því barasta áfram. eftir ansi mikið djamm síðustu helgi þá var vikan frekar svona róleg. fórum í bíó og keilu á mánudagskvöldið. þeir eru nú frekar mikið langt á eftir okkur með frumsýningarnar Japanirnir. við fórum að sjá Ironman sem ég hef séð ansi oft. þetta byrjaði nú reyndar ekki vel. ætluðum að fara á Hancock klukkan 6 en þegar við settumst inn í salinn var einhver skemmd í myndinni sjálfri og við máttum velja um að sitja þarna áfram eða fara á aðra mynd. við völdum að sjálfsögðu síðari kostinn. versta var að allar myndirnar sem sýndar voru á sama tíma voru á japönsku og þó að ég sé búin að læra að spyrja hvað klukkan sé og að ég hafi verið að lesa dagblaðið heima hjá vini mínum síðustu helgi á japönsku dugar það ekki til að sjá mynd á japönsku með engum texta! svo við þurftum að bíða til 9. japanirnir verandi eins góðir og kurteisir og þeir eru gáfu okkur miða á sýninguna 600 yen til baka því bíómiði klukkan 9 kostar 600 yenum minna en klukkan 6 og frímiða í bíó seinna! sem er frábært því hver miði hérna kostar frá 1200 yenum til 1800 sem á núverandi gengi er um það bil allt of mikið fyrir bíómiða! við þurftum að eyða tíma milli sýninga svo við fórum í keilu. keilan hér er alveg eins held ég bara og heima nema skórnir og skónúmerin. gaman.
þriðjudagar hafa nú verið endurnefndir vestri og vín dagur. miðvikudagar eru wisky wednesday og fimmtudagar thirsty thursday. með þessu áfram haldi þarf ég að skrá mig í meðferð þegar ég kem heim bara til þess að telja lifrina mína á það að halda sig við mig. ég bý í landi þar sem viský er keypt í 4 lítra flöskum í matvöruverslunum.
EE, moo kekkoo desu ne...

Monday, October 6, 2008

Sapporo, dagurinn eftir og nyji gemsinn minn

ja sidast tegar eg skrifadi vorum vid a leidinni til sapporo a skrallid! tad var eiginlega fyndasta kvoldid sem eg hef upplifad sidan eg kom hingad! vid byrjudum a tvi ad fara ut ad borda a bonsai og kiktum svo a rad brothers tar sem vid drukkum okkur bla i framan vid ad spila quarters vid bartjonana! eftir tad aetludum vid ad tolta a einn fraegasta naeturklubbinn herna sem heiti booty.... ja eg veit ekki alveg besta nafn i heimi... tad kom hins vegar upp ur durnum ad eigandi booty hafdi misst skemmtanaleyfid helgina adur og tvi var klubb haedin lokud! bara barinn opinn. vid gretum ekki lengi heldur skundudum a naesta klubb sem heitir Alife, tar voru 10 hraedur i disko buningum vegna tess ad fyrsti fostudagur hvers manadar er apearantly diskodagur! svo vid akvadum ad fara upp um tvaer eda 10 haedir i turninum sem Alife var stadsettur i og viti menn tar var annar klubbur! acid room ad nafni! tar var saman safn af utlendingum og hipp hopp musik svo ad sjalfsogdu vorum vid tar til 6 um morguninn. sidan var farid a Mcdonalds og lestin tekin heim! eg var komin i rumid klukkan 8! geri adrir betur! eg var svo vakin um 5 til ad fara a sushi bar..... ekki alveg minn still svo eg neitadi aetladi bara ad eyda kvoldinu i roleg heitum! ekki alveg. fekk simtal um 11 leytid ad eg skildi drulla mer af stad og fara a uppahaldspubbinn okkar her i OTaru og verandi eg ad sjalfsogdu gerdi eg tad! drykkja a ny til 6 um morguninn! lifrin i mer hefur sagt upp storfum og oskar nu eftir nyjum eiganda.
hey er lika komin med gemsa sem haegt er ad senda email i! tegar tid sendid email i ithj1@softbank.ne.jp ta fae eg tad i simann minn og enginn tarf ad borga neitt! snidugt ekki satt!!! allir ad senda mer email takk
sayonara

Friday, October 3, 2008

Sapporo og bjordrykkja i midri viku

Tessa vikuna erum vid buin ad vera ad mata tima i skolanum og sja hvad hentar okkur ad taka! Eg er anaegd med flest svona ekki alveg allt og aetla liklega ad reyna ad taka fleiri einingar tessa onnina og vera meira i frii naestu onn. a midvikudaginn gerdum vid tau heimskulegu mistok ad fara i beer pong. tessi leikur er sa amriskasti sem eg hef leikid og nakvaemlega jafn kjanalegur og hann litur ut fyrir ad vera i amriskum braedrafelagsmyndum! en holy hell hvad hann er skemmtilegur tetta verdur held eg alveg orugglega tad fyrsta sem eg kenni ykkur stelpur tegar eg kem heim a ny! tetta getur verid nyja fubarid okkar! eg for i rumid um 6 leytid og turfti svo ad maeta i tima i japonsku klukkan 10 30 tad var erfitt og eg hef sjaldan ef einhvern timann verid jafn tunn og eg var i gaer! i dag hins vegar er fostudagur og vid skiptinemarnir erum ad hugsa um ad fara til Sapporo i kvold til ad borda kvoldmat og fara svo a klubbarolt og fylleri, missa af sidustu lestinni heim og taka ta fyrstu i fyrramalid klukkan 6 15! djamm a islenska visu! eg vona ad eg se ekki ordin of gomul i tetta! taxi heim fra sapporo gaeti verid frekar dyr svona!
tad er allavega ogisslega gaman herna to eg sakni ykkar heima lifrin min er lika daldid skoddud ordin!
kossar og knus fra Nihon