Tuesday, September 30, 2008

oriantation og fylleri

ja tad er ansi mikid um ad vera herna i Japan tessa dagana. allt "hitt" folkid kom a vistina svo nu erum vid geimverurnar ordnar 19. flestir skiptinemarnir eru fra Kina og Koreu en tad er lika folk fra Usa, Bretlandi, Tyskalandi, Nyja Sjalandi. flestir eru endalaust almennilegir og skemmtilegir. vid forum i kynningu fyrir allt namid i gaer dag og fengum svona betri mynd a hvernig tetta a allt saman ad vera! sem betur fer er eg ekki lengi i skolanum plus ad eg byrja frekar seint svo skolinn aetti alls ekki ad setja strik i djammreikninginn minn! vid erum nokkur ad hugsa um ad fara til Tokyo i endann a November bara svona til ad sja allt og alla tar lika! get ekki bedid su borg er alveg bleikum skyjum vafin i huga mer. eg fekk lika gemsa i gaer sem eg gaeti ekki verid anaegdari med get loksins haft samband vid umheiminn! kannski ekki gafulegt samt ad taka hann med ser a tjuttid tvi eg a tad til ad hringja heim til islands i saknadarkasti full og vitlaus um hadegi hja ykkur heima og tala lengi fyrir 250 kr minutuna! madur er svooooo snidugur! vid endudum daginn svo a tvi ad hafa svona kynningar party.....fylleri tad er og svo forum vid oll saman a karaoki bar ad syngja okkur bla i framan! tad gaeti ekki hafa verid vandraedalegra fyrir okkur ekki japanina tvi japanirnir taka tessu frekar alvarlega og syngja allir mjog mjog vel hvert lagid a faetur odru! vid hins vegar vorum fullir asnalegir utlendingar ad aepa i mikrafon ekki alveg tad smartasta..... fyndid en ekki smart. eg set myndir inn a facebook um leid og eg fae internetid i mina eigin tolvu
genki desu.

3 comments:

Anonymous said...

Gaman að lesa hvað þú ert að skemmta þér vel sæta mín :D og jú þú verður að taka símann með þér á skrallið og hringja í mig :D það var ekkert smá gaman að heyra í þér í gær og æðislegt að fá pakkann frá þér ég er alsæl með kjólinn og bolinn :D vertu svo dugleg að blogga og blogga ég er alltaf að kíkja á síðuna þína :*
sakna þín endalaust mikið elsku Ingi Magnús minn
Þín litla sys
p.s. það eru ekki þið útlendingarnir sem eru nörd ég meina halló hver vandar sig geggjað að syngja í karíókí haha Japanir eru nörd tíhí

Anonymous said...

úúúú...þú verður að blogga á hgverjum degi. Get ekki beðið eftir að sjá myndir af karíókíæsingnum. áttu uppáhaldslag sen þú syngur geðveikt vel?

Anonymous said...

Vá...frábært að heyra hvað þú ert að skemmta þér vel... hefði einhvernveginn aldrei getað ímyndað mér að það væri svona mikið tjútt í Japan...

Knús, Marta